Fjársafnanir

Fjölþætt fjáröflun

Starf Sól í Tógó er fjármagnað með styrkjum frá velunnurum samtakanna og framlögum opinberra og sjálfstæðra sjóða og íslenskra fyrirtækja. Einnig með söfnunarátaki á borð við uppboð, sölumarkaði, matar- og vörusölu.